14. maí, 2025

Bílasýning Bílaklúbbs Akureyrar 17. júní 2025 í Boganum

Hér koma upplýsingar og linkur sem þú fyllir út ef þú vilt hafa einhverjar upplýsingar um bílinn þinn á Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar 17. júní 2025 Maður […]
4. febrúar, 2025

Stjórn 2025

Okkur langar til að kynna nýkjörna meðlimi stjórnarinnar 2025. Einar Gunnlaugsson formaður Þóra Kristín Hafdal Flosadóttir gjaldkeri. Vilberg Njáll Jóhannesson (Beggi) meðstjórnandi. Jón Gunnlaugur Stefánsson (Jonni)  […]
4. febrúar, 2025
Björn Valdimarsson, Einar Gunnlaugsson formann, Fjölnir Sigurjónsson og Halldór Hauksson varaformann.

Heiðursfélagar 2025

  Björn Valdimarsson og Fjölnir Sigurjónsson voru gerðir að  heiðursfélögum á aðalfundi Bílaklúbbsins sem haldin var 25. janúar 2025 s.l. Óskum þeim innilega til hamingju.  
23. desember, 2024

Aðalfundur 2025

Aðalfundur BA verður haldin 25. janúar 2025 kl. 13:00 stundvíslega í félagsheimilinu okkar að  Hlíðarfjallsvegi 13 (staðsetning gæti breyst) Hér að neðan má finna upplýsingar um […]

Skrá Orkulykillinn á BA


Orkan

Þú messar ekki í dew-inu


Orkan

Um okkur

Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður 27. maí 1974 og er eitt elsta akstursíþróttafélag landsins.

Klúbburinn setti fljótt mark sitt á akstursíþróttasögu og bílamenningu landans með tíðum keppnum og öðrum viðburðum. Stóðu þar lengi framan af upp úr árlega 17. júní bílasýningin og torfæru- og sandspyrnukeppnir.

Klúbburinn hefur verið með félagsheimili á Óseyri, í Frostagötu 6b og síðan 2012 á núverandi svæði klúbbsins að Hliðarfjallsvegi 13.
Lesa nánar...