Bílaklúbbur Akureyrar

Skráning keppenda í sandspyrnu BA 3. september

Skráning keppenda í 2. og 3. umferð íslandsmótsins í sandspyrnu sem fer fram þann 03. september n.k á akstursíþróttasvæði BA hefur verið opnuð. ATH. skráningarfrestur er til 01.09.2016 kl 23:59.
Lesa meira

Góð Greifatorfæra - Snorri ósigraður með sínum fyrsta Akureyrarsigri

Greifatorfæran fór fram um helgina. Keppnin gekk í heildina vel, veðrið var gott og brautirnar góðar að venju.
Lesa meira

Greifatorfæran 2016 - keppendalisti og rásröð (ATH! Breytt rásröð í sérútbúnu)

Keppendalisti og rásröð er sem hér segir: (18.ágúst 2016 kl 20:00 - rásröðinni í sérútbúnum breytt.)
Lesa meira
 • Félagsskírteini

  Félagsskírteini

  Félagsskírteini 2016

  Allir þeir sem vilja geta gengið í B.A og njóta þar af leiðandi allra þeirra fríðinda sem félagið veitir og má kynna sér það undir afslættir félagsmanna hér á síðunni, t.d fá félagsmenn frítt inn á allar keppnir félagssins með gildu félagsskírteini ásamt 50% afsl af skoðun í Frumherja á eitt ökutæki og 20% afsl af fleiri en einu tæki, einnig er í boði að fá 10 krónu afslátt að eldsneyti hjá Skeljungi á Shell stöðvum og Orkunni um land allt með því að ganga í hóp Bílaklúbbs Akureyrar, það má gera með því að klikka á shell merkið undir afslættir félagsmanna hér á síðunni.

 • Félagsstarfið

  Félagsstarfið

  Fornbíladeildin okkar hefur verið dugleg að hittast undanfarið, hér eru myndir frá vikunni þegar hist var niður í bæ, smellið á linkinn: 

  http://www.ba.is/is/um-okkur/myndir/hittingar-skodunardagar-og-runtar/fornbilar_18agust_2016

   

 • Deildir bílaklúbbsins á Facebook

  Kynning
  Deildir bílaklúbbsins á Facebook

  Flestr deildir klúbbsins eru með síður á Facebook, auk aðal Facebook síðu bílaklúbbsins.

   

Orkulykill BA

               

 Smelltu hér til að skrá Orkulykillinn á BA

                    Orkulykill BA

Fréttir