Bílaklúbbur Akureyrar

Októberfest / Bíladagauppgjör / uppboðskvöld

Á morgun laugardagskvöld verðu ofurhóf BA upp í klúbb klukkan 19. Ýmislegt verður á dagskrá...
Lesa meira

Mótorhaus - Greifatorfæran - tvöfaldur þáttur

Hér er nýjasti þáttur Mótorhausmanna á N4 þar sem Greifatorfæran er tekin fyrir á þeirra einstaka hátt, meðal annars með drónamyndatöku. Binni okkar Schiöth og félagar að gera góða hluti.
Lesa meira

Jakob Cecil gerir upp Bíladaga

Hér er myndbandi frá Jakobi Cecil með því helsta frá Bíladögum 2016
Lesa meira
 • Félagsskírteini

  Félagsskírteini

  Félagsskírteini 2016

  Allir þeir sem vilja geta gengið í B.A og njóta þar af leiðandi allra þeirra fríðinda sem félagið veitir og má kynna sér það undir afslættir félagsmanna hér á síðunni, t.d fá félagsmenn frítt inn á allar keppnir félagssins með gildu félagsskírteini ásamt 50% afsl af skoðun í Frumherja á eitt ökutæki og 20% afsl af fleiri en einu tæki, einnig er í boði að fá 10 krónu afslátt að eldsneyti hjá Skeljungi á Shell stöðvum og Orkunni um land allt með því að ganga í hóp Bílaklúbbs Akureyrar, það má gera með því að klikka á shell merkið undir afslættir félagsmanna hér á síðunni.

 • Félagsstarfið

  Félagsstarfið
 • Deildir bílaklúbbsins á Facebook

  Kynning
  Deildir bílaklúbbsins á Facebook

  Flestr deildir klúbbsins eru með síður á Facebook, auk aðal Facebook síðu bílaklúbbsins.

   

Orkulykill BA

               

 Smelltu hér til að skrá Orkulykillinn á BA

                    Orkulykill BA

Fréttir