Bílaklúbbur Akureyrar

Dæmdir í keppnisbann á Bíladögum

Aga- og úrskurðarnefnd AKÍS hefur úrskurðað í máli BA vegna óíþróttamannslegrar hegðunar keppenda utan keppni á Bíladögum Bílaklúbbsins síðastliðið sumar
Lesa meira

Afmæliskaffi á laugardaginn upp í klúbb, 16:00 - 18:00

Í tilefni þess, að þessi ungi maður hefði orðið fimmtugur 3. desember, þá ætlum við að hafa opið hús og minnast Palla. Það eru allir velkomnir, og gaman væri ef fólk hefði með sér kerti til þess að setja við steinana.
Lesa meira

Kíkt í skúrinn til Bjössa Vald

Fornbíladeildin kíkti í skúrinn til Bjössa Vald í gær, miðvikudaginn 30. nóv. Að venju var nóg að skoða.
Lesa meira
 • Félagsskírteini

  Félagsskírteini

  Félagsskírteini 2016

  Allir þeir sem vilja geta gengið í B.A og njóta þar af leiðandi allra þeirra fríðinda sem félagið veitir og má kynna sér það undir afslættir félagsmanna hér á síðunni, t.d fá félagsmenn frítt inn á allar keppnir félagssins með gildu félagsskírteini ásamt 50% afsl af skoðun í Frumherja á eitt ökutæki og 20% afsl af fleiri en einu tæki, einnig er í boði að fá 10 krónu afslátt að eldsneyti hjá Skeljungi á Shell stöðvum og Orkunni um land allt með því að ganga í hóp Bílaklúbbs Akureyrar, það má gera með því að klikka á shell merkið undir afslættir félagsmanna hér á síðunni.

 • Félagsstarfið

  Félagsstarfið
 • Deildir bílaklúbbsins á Facebook

  Kynning
  Deildir bílaklúbbsins á Facebook

  Flestr deildir klúbbsins eru með síður á Facebook, auk aðal Facebook síðu bílaklúbbsins.

   

Orkulykill BA

               

 Smelltu hér til að skrá Orkulykillinn á BA

                    Orkulykill BA

Fréttir