Bílaklúbbur Akureyrar

Agavandamál á bíladögum - viðbrögð AKÍS og BA

Vegna agavandamála á Bíladögum Skeljungs og BA 2016 hefur AKÍS sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu þar sem staðfest eru viðbrögð vegna keppenda sem staðnir voru vítaverðu háttalagi
Lesa meira

Flottustu tækin á bílasýningunni 2016

Gefin voru verðlaun fyrir eftirfarandi flokka: -Athyglisverðasti Gamli bíllinn -Athyglisverðasti nýrri bíllinn -Athyglisverðasti Jeppinn -Athyglisverðasta Keppnistækið -Athyglisverðasti Rútarinn -Athyglisverðasta hjólið -Athyglisverðasta gamla hjólið -Sýningartæki ársins
Lesa meira

Frábærum Bíladögum Skeljungs og BA 2016 lokið

Nú er Bíladögum Skeljungs og BA 2016 lokið. BA þakkar gestum og keppendum fyrir samveruna. Veðurguðunum er svo þakkað sérstaklega fyrir góða samvinnu.
Lesa meira

Aron Jarl ókrýndur sigurvegari Bíladaga

Aron Jarl Hillers, sem hefur verið einn af virkari keppendum á bíladögum í gegnum tíðina sló öll met á bíladögum í ár og vann til gulls í þremur keppnisgreinum
Lesa meira

Úrslit úr götuspyrnu Bíladaga Skeljungs 2016

Götuspyrnan fór fram í dag í fínu veðri með fjölda keppenda þar sem íslandsmetin fuku. Óhreinindi í brautinni töfðu aðeins fyrir en heilt yfir gekk keppnin vel. Hér eru úrslit, tímar, myndir og vídeó úr spyrnunni.
Lesa meira

Íslandsmetin fuku

Keppendur í götuspyrnunni á Bíladögum Skeljungs og BA 2016 stóðu sig frábærlega. Bæði voru sett íslandsmet sem og hraðamet í brautinni.
Lesa meira

Sigurvegari í Burnout keppni Bíladaga 2016

Akureyringurinn og BA félagi hann Bjarki Reynisson bar sigur úr býtum í burnoutinu þetta árið.
Lesa meira

Úrslit úr sandspyrnu Bíladaga Skeljungs 2016

Sandspyrnan var frábær í kvöld, mikið action og fjör og eflaust slatti af áhorfendum sem ekki hafa séð áður sandspyrnu. Hér eru úrslitin, tímar, myndir og vídeó úr sandspyrnu Bíladaga Skeljungs og BA 2016
Lesa meira

Úrslit úr auto-x Bíladaga Skeljungs og BA 2016

Annar viðburður bíladaga fór fram í dag, þar sem 14 keppendur á fjölbreyttu úrvali bíla hófu leik í auto-X...
Lesa meira
 • Félagsskírteini

  Félagsskírteini

  Félagsskírteini 2016

  Allir þeir sem vilja geta gengið í B.A og njóta þar af leiðandi allra þeirra fríðinda sem félagið veitir og má kynna sér það undir afslættir félagsmanna hér á síðunni, t.d fá félagsmenn frítt inn á allar keppnir félagssins með gildu félagsskírteini ásamt 50% afsl af skoðun í Frumherja á eitt ökutæki og 20% afsl af fleiri en einu tæki, einnig er í boði að fá 10 krónu afslátt að eldsneyti hjá Skeljungi á Shell stöðvum og Orkunni um land allt með því að ganga í hóp Bílaklúbbs Akureyrar, það má gera með því að klikka á shell merkið undir afslættir félagsmanna hér á síðunni.

 • Afsláttur yfir Bíladaga

  Afsláttur yfir Bíladaga

  Lyklar og kort hjá Skeljungi sem eru tengd við Bílaklúbb Akureyrar gefa 13 krónu afslátt á stöðvum Orkunnar og Skeljungs dagana 15. - 18. júní.

   

   

   

   

   

  Myndir frá fornbílahittingi í kvöld, miðvikudagskvöldið 1. júní.

  Fornbílaeigendur hittust á torginu í miðbænum í kvöld og sýndu sig og sáu aðra.  Margt var um manninn og túristarnir ekki síður áhugasamir.

  Hér eru nokkrar myndir, fengnar frá Kristjáni Skjóldal:  Fornbílahittingur miðvikudaginn 1. júni 2016

   

   

   

   

   

  Reglubundið starf og það sem er framundan. 

  Við minnum á almennu Mánudagsfundina kl. 20.30  og fundi fornbíladeildar á Miðvikudögum.  Kl 20.30.

 • Allt um Bíladaga Skeljungs og B.A

  Kynning
  Allt um Bíladaga Skeljungs og B.A

  Hér má fá allar helstu upplýsingar um Bíladaga Skeljungs og BA 2016.

Orkulykill BA

               

 Smelltu hér til að skrá Orkulykillinn á BA

                    Orkulykill BA

Fréttir