Bílaklúbbur Akureyrar

Skráning hafin á Skeljungs Bíladaga 2017

Bílaklúbbur Akureyar í samstarfi við Skeljung ætla að halda Bíladaga 2017 hátíðlega! Í boði verður heil vika af mótorsport tengdri skemmtun sem að hefst með Torfærukeppni og slúttar viku seinna með Burn-Out sýningu!
Lesa meira

Úrslit úr B.Jensen Afmælisspyrnu BA 27.Maí 2017

Laugardaginn 27. Maí fór fram 1.umferð íslandsmótsins í götuspyrnu í blíðskapar veðri á aksturssvæði BA. Hér má finna úrslit úr keppninni.
Lesa meira

B. Jensen afmælisspyrna

Næstkomandi laugardag þann 27. Maí ætlum við að halda B. Jensen afmælisspyrnu sem er 1. umferð í íslandsmeistaramótinu í götuspyrnu
Lesa meira
 • Félagsskírteini

  Félagsskírteini

  Félagsskírteini 2017

  Allir þeir sem vilja geta gengið í B.A og njóta þar af leiðandi allra þeirra fríðinda sem félagið veitir og má kynna sér það undir afslættir félagsmanna hér á síðunni, t.d fá félagsmenn frítt inn á allar keppnir félagssins með gildu félagsskírteini ásamt 50% afsl af skoðun í Frumherja á eitt ökutæki og 20% afsl af fleiri en einu tæki, einnig er í boði að fá 10 krónu afslátt að eldsneyti hjá Skeljungi á Shell stöðvum og Orkunni um land allt með því að ganga í hóp Bílaklúbbs Akureyrar, það má gera með því að klikka á shell merkið undir afslættir félagsmanna hér á síðunni.

 • Félagsstarfið

  Félagsstarfið
 • Skráning á bílasýninguna 2017

  Skráning á bílasýninguna 2017

  Smellið hér til að skrá farartæki á bílasýningu BA.

   

Orkulykill BA

               

 Smelltu hér til að skrá Orkulykillinn á BA

                    Orkulykill BA

Fréttir