Bílaklúbbur Akureyrar

Áríðandi félagsfundur BA verður Mánudaginn 21. Maí kl 20.30

Stutt kynning á framkvæmdum við uppbyggingu svæðissins og kynning á stöðu samninga sem snúa að fjármögnum uppbyggingarinnar.
Lesa meira

Skráning í B.Jensen Götuspyrnu BA

Skráning er hafin í B.Jensen Afmælisspyrnu Bílaklúbbs Akureyrar
Lesa meira

Fornbíla og Mótorhjólaskoðun 2018

Laugardaginn 5 mai verður haldin hin árlega forbílaskoðun Bílaklúbbs akureyrar ásamt Tíunni
Lesa meira
 • Ert þú búin/n að kynna þér dagskrá sumarsins? Nánar undir: Viðburðir

 • Velkomin á heimasíðu Bílaklúbbs Akureyrar

 • Félagsskírteini

  Félagsskírteini

  Félagsskírteini 2018

  Allir þeir sem vilja geta gengið í B.A og njóta þar af leiðandi allra þeirra fríðinda sem félagið veitir og má kynna sér það undir afslættir félagsmanna hér á síðunni, t.d fá félagsmenn frítt inn á allar keppnir félagssins með gildu félagsskírteini ásamt 50% afsl af skoðun í Frumherja á eitt ökutæki og 20% afsl af fleiri en einu tæki, einnig er í boði að fá 10 krónu afslátt að eldsneyti hjá Orkunni um land allt með því að ganga í hóp Bílaklúbbs Akureyrar, það má gera með því að klikka á Orku merkið undir afslættir félagsmanna hér á síðunni.

 • Félagsstarfið

  Félagsstarfið
 • Skráning á bílasýninguna 2017

  Skráning á bílasýninguna 2017

  Smellið hér til að skrá farartæki á bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar 2017

   

Orkulykill BA

               

 Smelltu hér til að skrá Orkulykillinn á BA

                    Orkulykill BA

Fréttir