Bílaklúbbur Akureyrar

Gullskírteini 2017!

Á síðasta aðalfundi var ákveðið að taka upp Gull meðlimakort fyrir þá sem að vilja standa enn betur við bakið á klúbbnum
Lesa meira

Aðalfundi 2017 lokið

Aðalfundur BA fór fram í dag í hátíðarsal klúbbsins. Fundurinn var samkvæmt hefðbundinni dagskrá og allt gott að frétt af klúbbnum.
Lesa meira

Snorri Þór í Driftið

Snorri Þór torfærudúddi, hefur fest kaup á Drift bíl.
Lesa meira
 • Félagsskírteini

  Félagsskírteini

  Félagsskírteini 2017

  Allir þeir sem vilja geta gengið í B.A og njóta þar af leiðandi allra þeirra fríðinda sem félagið veitir og má kynna sér það undir afslættir félagsmanna hér á síðunni, t.d fá félagsmenn frítt inn á allar keppnir félagssins með gildu félagsskírteini ásamt 50% afsl af skoðun í Frumherja á eitt ökutæki og 20% afsl af fleiri en einu tæki, einnig er í boði að fá 10 krónu afslátt að eldsneyti hjá Skeljungi á Shell stöðvum og Orkunni um land allt með því að ganga í hóp Bílaklúbbs Akureyrar, það má gera með því að klikka á shell merkið undir afslættir félagsmanna hér á síðunni.

 • Félagsstarfið

  Félagsstarfið
 • Deildir bílaklúbbsins á Facebook

  Kynning
  Deildir bílaklúbbsins á Facebook

  Flestr deildir klúbbsins eru með síður á Facebook, auk aðal Facebook síðu bílaklúbbsins.

   

Orkulykill BA

               

 Smelltu hér til að skrá Orkulykillinn á BA

                    Orkulykill BA

Fréttir