Bílaklúbbur Akureyrar

Skráning í 4.umferð Íslandsmóts í sandspyrnu

Skráning er hafin í 4.umferð íslandsmóts í sandspyrnu 2017
Lesa meira

Keppendalisti og dagskrá Minningarmót BA

Hér má finna keppendalista og dagskrá fyrir Minningarmót BA sem fram fer næstkomandi laugardag 5.ágúst
Lesa meira

Svar formanns BA vegna yfirlýsingu formanna AKÍS og MSÍ

Yfirlýsing og svar formanns BA við yfirlýsingu formanna AKÍS og MSÍ. Formaðurinn svara yfirlýsingunni lið fyrir lið.
Lesa meira
 • Félagsskírteini

  Félagsskírteini

  Félagsskírteini 2017

  Allir þeir sem vilja geta gengið í B.A og njóta þar af leiðandi allra þeirra fríðinda sem félagið veitir og má kynna sér það undir afslættir félagsmanna hér á síðunni, t.d fá félagsmenn frítt inn á allar keppnir félagssins með gildu félagsskírteini ásamt 50% afsl af skoðun í Frumherja á eitt ökutæki og 20% afsl af fleiri en einu tæki, einnig er í boði að fá 10 krónu afslátt að eldsneyti hjá Skeljungi á Shell stöðvum og Orkunni um land allt með því að ganga í hóp Bílaklúbbs Akureyrar, það má gera með því að klikka á shell merkið undir afslættir félagsmanna hér á síðunni.

 • Félagsstarfið

  Félagsstarfið
 • Skráning á bílasýninguna 2017

  Skráning á bílasýninguna 2017

  Smellið hér til að skrá farartæki á bílasýningu BA.

   

Orkulykill BA

               

 Smelltu hér til að skrá Orkulykillinn á BA

                    Orkulykill BA

Fréttir