Bóka sal

Hér fyrir neðan er dagatal Bílaklúbbsins, bæði keppnir og bókanir á salnum.  Allar keppnisdagsetningar eru fráteknar. Athugið að  Bílaklúbburinn er einnig með ýmsa smærri viðburði og fundi utan keppnisdagatalsins og því ekki endilegar allar dagsetningar utan þess lausar. 

Salurinn getur tekið 40 - 50 manns í sæti.  Hægt er að opna salinn út á pall.

Vinsamlegast hringið í 862-6450 vegna bókana .

Leigan er 15.000 kr.  Skila þarf salnum hreinum fyrir klukkan 18 næsta dag.

Hægt er að fá þrif fyrir 10.000 kr.

Nánari upplýsingar í síma 862-6450

 

Myndir úr salnum:

Mynd úr salnum