Bílaklúbburinn styrkir Jólaaðstoðina

Einar Gunnlaugsson fromaður bílaklúbbs akureyrar afhendir Hafsteini Jakobssyni Brettið
Einar Gunnlaugsson fromaður bílaklúbbs akureyrar afhendir Hafsteini Jakobssyni Brettið

Stjórn Bílaklúbbs akureyrar ákvað á dögunum að hafa samband við Ölgerðina og gefa afgangin af því sem við áttum inni af gos birgðum sumarsinns til góðs málefnis.

Ákveðið var að Ölgerðin myndi færa Rauðakrossinum við eyjafjörð bretti af malt og appelsíni til að þeir gætu gert enn betur í að hjálpa fólki með Jólaaðstoðinni. Jólaaðstoðin er samstarfsverkefni Rauðakrossins, Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarsf kirkjunar og Hjálpræðishersins sem gerir mörgun kleift sem lítið hafa á milli handana að halda gleðileg jól.

Kær Kveðja stjórnin 

 


Athugasemdir