Lokahóf Greifa torfærunnar 18. Ágúst 2018

Þann 18. ágúst verður lokahóf Greifa-torfærunnar haldin í húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar. 

Dagskrá kvöldsins er svo hljóðandi

19:00 húsið opnar

20:00 fáum okkur að éta

21:30 verðlauna afhending 

Kostar litlar 2500 kr posi  á staðnum en Gullkorthafar, starfmenn dagsins og keppendur fá frítt. Eftir verðlaunaafhendingu verður síðan þrusu stuð sem að Summi og Pétur úr Hvanndalsbræðrum halda upp.

Malpokar leyfðir

Allir velkomnir


Athugasemdir