Merktar peysur og jakkar

Nú eru við í hugleiðingum um að bjóða félagsmönnum uppá að kaupa softshell jakka og eða renndar hettupeysur með merki klúbbsins og nafni viðkomandi. 

Mánudaginn 22 janúar næstkomandi verður mátunar og pönntunakvöld á almennum félagsfundi í félagsheimilinu hjá okkur klukkan 20:30.

Jakkarnir sem  boðið er uppá eru frá Regatta og eru góðar flíkur og peysurnar ekki síðri. 

Verð eru birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar enn verðið verður alveg ljóst á mánudagsfundinum.

Jakkar kosta  7700 með merki klúbbsins á bakinu og brjósti og nafni undir merki 

Hettupeysur  kosta 5000 merktar eins. 

Peysur í barnastærðum kosta 4000

Vonumst við til að félasmenn nýti sér þetta tækifæri enn einnig verður hægt að senda pantanir á jfs@bogt.is ef menn halda að þeir hafi stærðirnar á hreinu. 

Lokadagur pantana er Laugardagurinn 3 Febrúar  næstkomandi.

Pöntun telst ekki staðfest fyrr enn greiðsla hefur borist.

Kveðja stórnin :)


Athugasemdir