Uppgjör sumarsins / Októberfest / Uppboð

Þann 13 október n.k. verður okkar árlega Októberfest / uppboð haldið. Húsið opnar kl. 19:00 og verða einhverjar léttar veitingar á boðstólnum. Veitt verða verðlaun fyrir hina og þessa vitleysu, ásamt því að akstursíþróttamaður 2018 verður krýndur. Malpokar leyfðir.

Kveðja Stjórnin


Athugasemdir