Úrslit úr Drulluspyrnu Bíladaga 2017

Við héldum býsna áhugaverða drulluspyrnu þar sem að hin ólíklegustu tæki tóku þátt en úrslitin voru eftirfarandi

í 1. Sæti lenti Helgi Garðarsson á THOR

í 2. Sæti lenti Anna Jóna Garðarsdóttir á Ford F250

og í 3. sæti lenti Kjartan Tryggvason á Husaberg 610

Óskum við þeim til hamingju með glæsilegan drulluspúl og góðs gengis við að þrífa tækin fyrir næstu viðburði!


Athugasemdir