Fréttir

Minningardagur BA - minnisvarðar afhjúpaðir

Minningardagur BA var haldinn í dag föstudag, 5. ágúst. Dagurinn byrjaði kl 17:00 með athöfn, þar sem minnisvarðar um fallna félaga voru afhjúpaðir og afhentur styrkur í sjóð hollvinasamtaka SAK. Boðið var svo í kaffi í félagsheimilinu. Klukkan 20:00 var svo spyrnubrautin opin þar sem haldið var árlegt minningarmót. Bílaklúbburinn þakkar öllum sem mættu og sýndu hlýhug. Smellið á Lesa meira til að sjá myndir.
Lesa meira

Úrslit í 3. umferð götuspyrnu 2016

3. umferð íslandsmótsins í götuspyrnu fór fram á laugardaginn.
Lesa meira

Mótorhaus - bíladagar

Við minnum á umfjöllum þáttarins Mótorhaus á N4 um Bíladaga Skeljungs 2016, bæði síðasta þátt og svo þann sem verður sýndur á morgun miðvikudaginn 13. Júlí. Hægt er að horfa á Mótorhaus á netinu.
Lesa meira

Agavandamál á bíladögum - viðbrögð AKÍS og BA

Vegna agavandamála á Bíladögum Skeljungs og BA 2016 hefur AKÍS sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu þar sem staðfest eru viðbrögð vegna keppenda sem staðnir voru vítaverðu háttalagi
Lesa meira

Flottustu tækin á bílasýningunni 2016

Gefin voru verðlaun fyrir eftirfarandi flokka: -Athyglisverðasti Gamli bíllinn -Athyglisverðasti nýrri bíllinn -Athyglisverðasti Jeppinn -Athyglisverðasta Keppnistækið -Athyglisverðasti Rútarinn -Athyglisverðasta hjólið -Athyglisverðasta gamla hjólið -Sýningartæki ársins
Lesa meira

Frábærum Bíladögum Skeljungs og BA 2016 lokið

Nú er Bíladögum Skeljungs og BA 2016 lokið. BA þakkar gestum og keppendum fyrir samveruna. Veðurguðunum er svo þakkað sérstaklega fyrir góða samvinnu.
Lesa meira

Aron Jarl ókrýndur sigurvegari Bíladaga

Aron Jarl Hillers, sem hefur verið einn af virkari keppendum á bíladögum í gegnum tíðina sló öll met á bíladögum í ár og vann til gulls í þremur keppnisgreinum
Lesa meira

Úrslit úr götuspyrnu Bíladaga Skeljungs 2016

Götuspyrnan fór fram í dag í fínu veðri með fjölda keppenda þar sem íslandsmetin fuku. Óhreinindi í brautinni töfðu aðeins fyrir en heilt yfir gekk keppnin vel. Hér eru úrslit, tímar, myndir og vídeó úr spyrnunni.
Lesa meira

Íslandsmetin fuku

Keppendur í götuspyrnunni á Bíladögum Skeljungs og BA 2016 stóðu sig frábærlega. Bæði voru sett íslandsmet sem og hraðamet í brautinni.
Lesa meira

Sigurvegari í Burnout keppni Bíladaga 2016

Akureyringurinn og BA félagi hann Bjarki Reynisson bar sigur úr býtum í burnoutinu þetta árið.
Lesa meira