Fréttir

Sigurvegari í Burnout keppni Bíladaga 2016

Akureyringurinn og BA félagi hann Bjarki Reynisson bar sigur úr býtum í burnoutinu þetta árið.
Lesa meira

Úrslit úr sandspyrnu Bíladaga Skeljungs 2016

Sandspyrnan var frábær í kvöld, mikið action og fjör og eflaust slatti af áhorfendum sem ekki hafa séð áður sandspyrnu. Hér eru úrslitin, tímar, myndir og vídeó úr sandspyrnu Bíladaga Skeljungs og BA 2016
Lesa meira

Úrslit úr auto-x Bíladaga Skeljungs og BA 2016

Annar viðburður bíladaga fór fram í dag, þar sem 14 keppendur á fjölbreyttu úrvali bíla hófu leik í auto-X...
Lesa meira

Úrslít úr drift keppni Bíladaga Skeljungs og BA 2016

Fyrsti viðburður bíladaga fór fram í dag og tókst með ágætum. Hér eru úrslitin úr driftinu: 1. Aron Jarl Hillers 2. Alexander Sigurðsson 3. Þórir Örn Eyjólfsson
Lesa meira

Bíladagar, verðskrá, tjaldstæði og helstu upplýsingar

Bíladagar, verðskrá, tjaldstæði og helstu upplýsingar
Lesa meira

Undirbúningur bíladaga í fullum gangi

Keppnissvæði bílaklúbbsins er að verða hið glæsilegasta. Tjaldstæðið orðið glæsilegt og vel búið, félagsheimilið bætt heilmikið, með bílskúrshurð og sjoppulúgu og almenn tiltekt átt sér stað.
Lesa meira

Úrslit úr B. Jensen götuspyrnunni

Fyrsta götuspyrna sumarsins, B. Jensen götuspyrnan fór fram í gær, 28. maí í blíðskaparveðri.
Lesa meira

Skráning keppenda í fyrstu umferð Íslandsmótsins í Götuspyrnu

Lesa meira

Fornbílaskoðun B.A hjá Frumherja verður þann 21. Maí n.k

Skoðunardagur B.A hjá Frumherja Akureyri verður frá KL 09. TIL 13.00 Þann 21 Maí n.k.
Lesa meira

Frumsýning á Nýjum Kalda Torfærubíl.

Laugardaginn 30. Apríl kl 20.00. mun Stefán Bjarnhéðinsson afhjúpa Nýja Torfærubílinn Kalda með stæl á Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins á Akureyri.
Lesa meira