Fréttir

Fornbílaskoðun B.A hjá Frumherja verður þann 21. Maí n.k

Skoðunardagur B.A hjá Frumherja Akureyri verður frá KL 09. TIL 13.00 Þann 21 Maí n.k.
Lesa meira

Frumsýning á Nýjum Kalda Torfærubíl.

Laugardaginn 30. Apríl kl 20.00. mun Stefán Bjarnhéðinsson afhjúpa Nýja Torfærubílinn Kalda með stæl á Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins á Akureyri.
Lesa meira

Sumarstarfsmaður óskast.

Bilaklúbbur Akureyrar óskar eftir sumarstarfsmanni frá 15. Maí eða 1. Júní til 15. Ágúst.
Lesa meira

Nýr samningur við Sjóva vegna fornbílatrygginga

Bílaklúbbur Akureyrar er búinn að gera nýja samning fyrir hönd félagsmanna við Sjóvá vegna fornbílatrygginga.
Lesa meira

Kíkt í skúrinn - Stebbi Bjarnhéðins og nýi bíllinn

Í gær kíktu félagsmenn á nýja torfærubílinn hans Stefáns Bjarnhéðins.
Lesa meira

Myndir af eldri síðu

Myndasöfnin af gömlu vefsíðu BA er að færast yfir á nýju síðuna smátt og smátt.
Lesa meira

Ný stjórn BA

Aðalfundur Bílaklúbbsins fór fram í dag Laugardaginn 20 Febrúar. Margar og skemmtilegar umræður fóru fram og var......
Lesa meira

Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar 2016.

Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili B.A Þeir sem vilja gefa kost á sér í Stjórnarsæti sem verða laus til kosningar vinsamlegast sendið framboð á e mail með nafni og kt á ba@ba.is a.m.k viku fyrir Aðalfund. Sama á við um laga eða reglubreytingar, þær þurfa að berast á e maili a.m.k viku fyrir...........
Lesa meira

Jól 2015

Lesa meira

Götuspyrna á bíladögum 2016

Götuspyrna bíladaga 2016 mun fara fram á akstursíþróttasvæði BA laugardaginn 18. Júní næstkomandi
Lesa meira