Fréttir

Verklýsing vegna Bílasýningar 2017

Hérna má finna nánari verklýsingar á fyrirkomulagi vegna Bílasýningar í Boganum
Lesa meira

Keppendalisti og dagskrá keppenda í AutoX - Drifti - Sandspyrnu - Drulluspyrnu og Götuspyrnu

Hérna eru allar helstu upplýsingar um viðburði komandi daga
Lesa meira

Úrslit úr Greifatorfærunni seinni umferð 2017

Annar dagur í stjórnlausri gleði en ekki alveg jafn hlýju veðri
Lesa meira

Spólsvæðið er opið alla bíladaga!

Fyrir spólglaða bílaunnendur verðum við með opið spólsvæði alla bíladaga!
Lesa meira

Úrslit úr Greifatorfærunni fyrri umferð 2017

Í dag fór fram hörku keppni í blíðskaparveðri
Lesa meira

Greifatorfæra Skeljungs Bíladaga BA 2017

Greifatorfæra Skeljungs Bíladaga Bílaklúbbs Akureyrar fer fram næstkomandi helgi, dagana 10. og 11. júní Alls eru 21 keppandi skráður til leiks. Hér má finna keppendalista og dagskrá keppenda.
Lesa meira

Motorsport Festival in Akureyri 2017!

Welcome to our annual Motorsport Festival in Akureyri 2017! This will be the biggest Car Days ever, with formula offroad and buggy enduro events for the first time. See video included
Lesa meira

Dagskrá Skeljungs Bíladaga 2017

Hér kemur dagskrá fyrir áhorfendur á Skeljungs Bíladögum 2017!
Lesa meira

Skráning hafin á Skeljungs Bíladaga 2017

Bílaklúbbur Akureyar í samstarfi við Skeljung ætla að halda Bíladaga 2017 hátíðlega! Í boði verður heil vika af mótorsport tengdri skemmtun sem að hefst með Torfærukeppni og slúttar viku seinna með Burn-Out sýningu!
Lesa meira

Úrslit úr B.Jensen Afmælisspyrnu BA 27.Maí 2017

Laugardaginn 27. Maí fór fram 1.umferð íslandsmótsins í götuspyrnu í blíðskapar veðri á aksturssvæði BA. Hér má finna úrslit úr keppninni.
Lesa meira