Fréttir

Mótorhausar í spyrnuferð

Norðlenskir mótorhausar gerðu sér ferð suður á kvartmílu, sjónvarpsþátturinn frábæri á N4, Mótorhaus, var með í ferð.
Lesa meira

Úrslit og Íslandsmet úr sandspyrnum 3. sept

Hér eru úrslit, tímar og vídeó úr sandspyrnum helgarinnar.
Lesa meira

Heimsókn á morgun (miðv. 7.sept) frá sjónvarpsþættinum GRIP-Das Motormagazin - endilega mæta

Í tilefni heimsóknar þýskra sjónvarpsmanna, frá þættinum GRIP-Das Motormagazin, þá langar okkur að biðja alla félagsmenn, um að mæta með öll flottu tryllitækin sín, mæting 17:30 - 20:30 á morgun miðvikudaginn 7. september.
Lesa meira

Sandspyrna 3. september (Sand drag race)

2. og 3. umferð íslandsmótsins í sandspyrnu verður komandi laugardag, 3. september klukkan 13:00. 1500 krónur inn, frítt fyrir 12 ára og yngri. Keppnin verður á keppnissvæði BA Hlíðarfjallsvegi. Tímatökur byrja 11:00. - Sand drag race, September 3rd, 1 pm (13:00). Location: Hlidarfjallsvegur 3, 603 Akureyri. Ticket price: 1500 kr, free for 12 years and younger. Qualifications start at 11 am.
Lesa meira

Góð Greifatorfæra - Snorri ósigraður með sínum fyrsta Akureyrarsigri

Greifatorfæran fór fram um helgina. Keppnin gekk í heildina vel, veðrið var gott og brautirnar góðar að venju.
Lesa meira

Greifatorfæran 2016 - keppendalisti og rásröð (ATH! Breytt rásröð í sérútbúnu)

Keppendalisti og rásröð er sem hér segir: (18.ágúst 2016 kl 20:00 - rásröðinni í sérútbúnum breytt.)
Lesa meira

Greifatorfæran 2016 (formula offroad)

Greifatorfan 2016 verður haldin laugardaginn 20. ágúst 2016. Byrjar kl 11:00, hádegishlé kl 12:00 og ræsir svo aftur kl 13:00 Last race in the icelandic formula offroad championship August 20th 2016. Begins at 11 am with lunch break at 12 am, continues 1 pm (13:00) to 5 pm (17:00).
Lesa meira

Minningardagur BA - minnisvarðar afhjúpaðir

Minningardagur BA var haldinn í dag föstudag, 5. ágúst. Dagurinn byrjaði kl 17:00 með athöfn, þar sem minnisvarðar um fallna félaga voru afhjúpaðir og afhentur styrkur í sjóð hollvinasamtaka SAK. Boðið var svo í kaffi í félagsheimilinu. Klukkan 20:00 var svo spyrnubrautin opin þar sem haldið var árlegt minningarmót. Bílaklúbburinn þakkar öllum sem mættu og sýndu hlýhug. Smellið á Lesa meira til að sjá myndir.
Lesa meira

Úrslit í 3. umferð götuspyrnu 2016

3. umferð íslandsmótsins í götuspyrnu fór fram á laugardaginn.
Lesa meira

Mótorhaus - bíladagar

Við minnum á umfjöllum þáttarins Mótorhaus á N4 um Bíladaga Skeljungs 2016, bæði síðasta þátt og svo þann sem verður sýndur á morgun miðvikudaginn 13. Júlí. Hægt er að horfa á Mótorhaus á netinu.
Lesa meira