Fréttir

Afmæliskaffi á laugardaginn upp í klúbb, 16:00 - 18:00

Í tilefni þess, að þessi ungi maður hefði orðið fimmtugur 3. desember, þá ætlum við að hafa opið hús og minnast Palla. Það eru allir velkomnir, og gaman væri ef fólk hefði með sér kerti til þess að setja við steinana.
Lesa meira

Kíkt í skúrinn til Bjössa Vald

Fornbíladeildin kíkti í skúrinn til Bjössa Vald í gær, miðvikudaginn 30. nóv. Að venju var nóg að skoða.
Lesa meira

Nýr keppandi og bíll í íslandsmótið í torfæru

Góðar fréttir ! Elías Guðmundsson (sem keppti á Draumnum í Greifatorfunni síðasta sumar) var að festa kaup á bíl frá Noregi og stefnir á að vera með í sumar.
Lesa meira

Keppnistímabilið 2017

Keppnistímabilið 2017 er komið í hús. Stóra fréttin að okkar mati eru bíladagar Bílaklúbbs Akureyrar, 10 viðurðir í ár !
Lesa meira

Októberfest / Bíladagauppgjör / uppboðskvöld

Á morgun laugardagskvöld verðu ofurhóf BA upp í klúbb klukkan 19. Ýmislegt verður á dagskrá...
Lesa meira

Mótorhaus - Greifatorfæran - tvöfaldur þáttur

Hér er nýjasti þáttur Mótorhausmanna á N4 þar sem Greifatorfæran er tekin fyrir á þeirra einstaka hátt, meðal annars með drónamyndatöku. Binni okkar Schiöth og félagar að gera góða hluti.
Lesa meira

Jakob Cecil gerir upp Bíladaga

Hér er myndbandi frá Jakobi Cecil með því helsta frá Bíladögum 2016
Lesa meira

Mótorhausar í spyrnuferð

Norðlenskir mótorhausar gerðu sér ferð suður á kvartmílu, sjónvarpsþátturinn frábæri á N4, Mótorhaus, var með í ferð.
Lesa meira

Úrslit og Íslandsmet úr sandspyrnum 3. sept

Hér eru úrslit, tímar og vídeó úr sandspyrnum helgarinnar.
Lesa meira

Heimsókn á morgun (miðv. 7.sept) frá sjónvarpsþættinum GRIP-Das Motormagazin - endilega mæta

Í tilefni heimsóknar þýskra sjónvarpsmanna, frá þættinum GRIP-Das Motormagazin, þá langar okkur að biðja alla félagsmenn, um að mæta með öll flottu tryllitækin sín, mæting 17:30 - 20:30 á morgun miðvikudaginn 7. september.
Lesa meira