Fréttir

Sandspyrna 3. september (Sand drag race)

2. og 3. umferð íslandsmótsins í sandspyrnu verður komandi laugardag, 3. september klukkan 13:00. 1500 krónur inn, frítt fyrir 12 ára og yngri. Keppnin verður á keppnissvæði BA Hlíðarfjallsvegi. Tímatökur byrja 11:00. - Sand drag race, September 3rd, 1 pm (13:00). Location: Hlidarfjallsvegur 3, 603 Akureyri. Ticket price: 1500 kr, free for 12 years and younger. Qualifications start at 11 am.
Lesa meira

Góð Greifatorfæra - Snorri ósigraður með sínum fyrsta Akureyrarsigri

Greifatorfæran fór fram um helgina. Keppnin gekk í heildina vel, veðrið var gott og brautirnar góðar að venju.
Lesa meira

Greifatorfæran 2016 - keppendalisti og rásröð (ATH! Breytt rásröð í sérútbúnu)

Keppendalisti og rásröð er sem hér segir: (18.ágúst 2016 kl 20:00 - rásröðinni í sérútbúnum breytt.)
Lesa meira

Greifatorfæran 2016 (formula offroad)

Greifatorfan 2016 verður haldin laugardaginn 20. ágúst 2016. Byrjar kl 11:00, hádegishlé kl 12:00 og ræsir svo aftur kl 13:00 Last race in the icelandic formula offroad championship August 20th 2016. Begins at 11 am with lunch break at 12 am, continues 1 pm (13:00) to 5 pm (17:00).
Lesa meira

Minningardagur BA - minnisvarðar afhjúpaðir

Minningardagur BA var haldinn í dag föstudag, 5. ágúst. Dagurinn byrjaði kl 17:00 með athöfn, þar sem minnisvarðar um fallna félaga voru afhjúpaðir og afhentur styrkur í sjóð hollvinasamtaka SAK. Boðið var svo í kaffi í félagsheimilinu. Klukkan 20:00 var svo spyrnubrautin opin þar sem haldið var árlegt minningarmót. Bílaklúbburinn þakkar öllum sem mættu og sýndu hlýhug. Smellið á Lesa meira til að sjá myndir.
Lesa meira

Úrslit í 3. umferð götuspyrnu 2016

3. umferð íslandsmótsins í götuspyrnu fór fram á laugardaginn.
Lesa meira

Mótorhaus - bíladagar

Við minnum á umfjöllum þáttarins Mótorhaus á N4 um Bíladaga Skeljungs 2016, bæði síðasta þátt og svo þann sem verður sýndur á morgun miðvikudaginn 13. Júlí. Hægt er að horfa á Mótorhaus á netinu.
Lesa meira

Agavandamál á bíladögum - viðbrögð AKÍS og BA

Vegna agavandamála á Bíladögum Skeljungs og BA 2016 hefur AKÍS sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu þar sem staðfest eru viðbrögð vegna keppenda sem staðnir voru vítaverðu háttalagi
Lesa meira

Flottustu tækin á bílasýningunni 2016

Gefin voru verðlaun fyrir eftirfarandi flokka: -Athyglisverðasti Gamli bíllinn -Athyglisverðasti nýrri bíllinn -Athyglisverðasti Jeppinn -Athyglisverðasta Keppnistækið -Athyglisverðasti Rútarinn -Athyglisverðasta hjólið -Athyglisverðasta gamla hjólið -Sýningartæki ársins
Lesa meira

Frábærum Bíladögum Skeljungs og BA 2016 lokið

Nú er Bíladögum Skeljungs og BA 2016 lokið. BA þakkar gestum og keppendum fyrir samveruna. Veðurguðunum er svo þakkað sérstaklega fyrir góða samvinnu.
Lesa meira