Fréttir

Októberfest / Bíladagauppgjör / uppboðskvöld

Á morgun laugardagskvöld verðu ofurhóf BA upp í klúbb klukkan 19. Ýmislegt verður á dagskrá...
Lesa meira

Mótorhaus - Greifatorfæran - tvöfaldur þáttur

Hér er nýjasti þáttur Mótorhausmanna á N4 þar sem Greifatorfæran er tekin fyrir á þeirra einstaka hátt, meðal annars með drónamyndatöku. Binni okkar Schiöth og félagar að gera góða hluti.
Lesa meira

Jakob Cecil gerir upp Bíladaga

Hér er myndbandi frá Jakobi Cecil með því helsta frá Bíladögum 2016
Lesa meira

Mótorhausar í spyrnuferð

Norðlenskir mótorhausar gerðu sér ferð suður á kvartmílu, sjónvarpsþátturinn frábæri á N4, Mótorhaus, var með í ferð.
Lesa meira

Úrslit og Íslandsmet úr sandspyrnum 3. sept

Hér eru úrslit, tímar og vídeó úr sandspyrnum helgarinnar.
Lesa meira

Heimsókn á morgun (miðv. 7.sept) frá sjónvarpsþættinum GRIP-Das Motormagazin - endilega mæta

Í tilefni heimsóknar þýskra sjónvarpsmanna, frá þættinum GRIP-Das Motormagazin, þá langar okkur að biðja alla félagsmenn, um að mæta með öll flottu tryllitækin sín, mæting 17:30 - 20:30 á morgun miðvikudaginn 7. september.
Lesa meira

Sandspyrna 3. september (Sand drag race)

2. og 3. umferð íslandsmótsins í sandspyrnu verður komandi laugardag, 3. september klukkan 13:00. 1500 krónur inn, frítt fyrir 12 ára og yngri. Keppnin verður á keppnissvæði BA Hlíðarfjallsvegi. Tímatökur byrja 11:00. - Sand drag race, September 3rd, 1 pm (13:00). Location: Hlidarfjallsvegur 3, 603 Akureyri. Ticket price: 1500 kr, free for 12 years and younger. Qualifications start at 11 am.
Lesa meira

Góð Greifatorfæra - Snorri ósigraður með sínum fyrsta Akureyrarsigri

Greifatorfæran fór fram um helgina. Keppnin gekk í heildina vel, veðrið var gott og brautirnar góðar að venju.
Lesa meira

Greifatorfæran 2016 - keppendalisti og rásröð (ATH! Breytt rásröð í sérútbúnu)

Keppendalisti og rásröð er sem hér segir: (18.ágúst 2016 kl 20:00 - rásröðinni í sérútbúnum breytt.)
Lesa meira

Greifatorfæran 2016 (formula offroad)

Greifatorfan 2016 verður haldin laugardaginn 20. ágúst 2016. Byrjar kl 11:00, hádegishlé kl 12:00 og ræsir svo aftur kl 13:00 Last race in the icelandic formula offroad championship August 20th 2016. Begins at 11 am with lunch break at 12 am, continues 1 pm (13:00) to 5 pm (17:00).
Lesa meira