Bíladagar 2016 - Auto-X

Annar viðburður bíladaga fór fram í dag, þar sem 14 keppendur á fjölbreyttu úrvali bíla hófu leik í auto-X. Úrslitin voru sem hér segir:

Nafn

Bíll

Sæti

Aron Jarl Hillerz

BMW 330i Turbo

1

Snæþór ingi Jósepsson

BMW 318i

2

Oddur Andrés Guðsteinsson

Toyota Celica

3

Gunnlaugur Jónasson

Porsche Boxter S

4

Þorfinnur Karl Magnússon

Honda S2000

5

Kristófer Viktor Karlsson

Subaru Eat Me

6

Pálmi Þórðarson

Subaru GT

7

Snorri Freyr Þórarinsson

Audi

8

Guðmundur Heiðar Stefánsson

Benz

9

Sebastían Georg Vignisson

MMC Lancer

10

Ari Þórsson

Toyota Celica

11

Jóhannes Rúnar Viktorsson

BMW 545i

12

Ludwig Leo Ludwigsson

Toyota Corolla

13

Guðni Þór Jósepsson

VW Golf

14

 

Sjá nánar hér tíma og ferðir hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1s-zRtD89W7_4tG3Y-vE9YNjUOAEVURQzGjQr-5Sf_Lw/edit#gid=0