Bíladagar 2016 - Burnout

Akureyringurinn og BA félagi hann Bjarki Reynisson bar sigur úr býtum í burnoutinu þetta árið.  Tilþrif voru sem áður frábær og alltaf mikið skemmtanagildi í reykspólinu.  Þetta var síðasti keppnisviðburður Bíladaga Skeljungs og BA og sannarlega góður endir á frábærum bíladögum.

 

Vídeó af youtube síðu Jakobs Cecils:

 

Reynir:

 

Adam: