Bíladagar 2016 - Drift

Hér eru úrslitin úr driftinu sem fór fram i dag 15. júní, fyrsta viðburði Bíladaga Skeljungs og BA.  Þáttaka var með ágætum en 16 keppendur hófu leik.

Úrslitin voru sem hér segir:

1. Aron Jarl Hillers - BMW e30 330i Turbo
2. Alexander Sigurðsson - Lexus IS300
3. Þórir Örn Eyjólfsson - BMW 518i 1986

Hér má sjá nánar:  http://bilaklubburakureyrar.challonge.com/2016_drift

 

 

Vídeó af youtube síðu Jakobs Cecils

Aron Jarl Hillers:

Alexander Sigurðsson:

 

Þórir Örn Eyjólfsson:

 

Sigurjón Elí Eiríksson:

 

Mistök: