Greifatorfæran 2016

Síðasta keppnin í íslandsmótinu fór núna fram um helgina með Greifatorfæru Bílaklúbbs Akureyrar.  Keppnin gekk vel og voru brautirnar góðar, eins og venjan er hjá Valda keppnisstjóra.  Eins og svo oft í sumar var veðrið gott.

Snorri Þór Árnason sigraði í sérútbúnum með sínum fyrsta sigri á Akureyri og vann því allar keppnir sumarsins.

Keppnin fór sem hér segir:

Götubílar:

Sæti Nr Nafn Stig
 
1
401 Ívar Guðmundsson 1781
 
2
403 Eðvald Orri Guðmundsson 1435
 
3
402 Steingrímur Bjarnason 1250
 
4
406 Kata Magnúsdóttir 860
 
5
404 Haukur Birgisson 80

 

Sérútbúnir:

Sæti Keppandi Nafn Stig
 
1
2 Snorri Þór Árnason 2020
 
2
25 Atli Jamil 1669
 
3
123 Geir Evert Grímsson 1665
 
4
31 Guðmundur Ingi Arnarsson 1613
 
5
61 Svanur Örn Tómasson 1510
 
6
16 Haukur Viðar Einarsson 1249
 
7
119 Sigurður Elías Guðmundsson 1161
 
8
14 Magnús Sigurðsson 1023
 
9
90 Aron Ingi Svansson 910
 
10
110 Þór Þormar Pálsson 752
 
11
69 Daniel Ingimundar 750
 
12
53 Stefán Bjarnhéðinsson 470
 
13
91 Alexander Már Steinarsson 250

 

Myndir:

http://www.ba.is/is/um-okkur/myndir/keppnir/greifatorfaeran_2016

Mamma dreki á facebook: https://www.facebook.com/mammadreki/photos/?tab=album&album_id=10154399142637480

Mótorhaus á facebook: https://www.facebook.com/motorhaustv/photos/?tab=album&album_id=1656460044669093

Mótorsportmyndir á facebook: https://www.facebook.com/svenniharmotorsportmyndir/photos/?tab=album&album_id=1586482438322390

Vídeó:

Mótorhaus N4: 

Jakob Cecil (minnum á að á youtube síðunni hans eru fleiri vídeó frá Greifatorfærunni):

G7 Media: