Leiðbeiningar
Leiðbeiningar
Strimlaprentari og Announcer computer í Portatree.
Gamla fartölvan er notuð fyrir prentunina og Announcer forritið.
Tengið tölvurnar saman:
1. Tengið netsnúruna úr klúbbhúsinu í hubbinn. Tengið báðar tölvurnar í hubbinn.
2. Passið að Z-drifið sé virkt á fartölvunni. Z-drifið mappar C-drifið á nýju tölvunni (bac)
Strimlaprentari:
Strimlaprentarinn og wifi-móttakarinn geta keyrt á inverternum. Setjið allt í samband. Prentarinn í Wifi sendinn með serial snúrunni. Prentarann og Wifi sendinn í inverterinn.
Til að kveikja á prentuninni og announcer forritinu:
1. Þegar búið er að kveikja á wifi-sendinum á hann að sjást í Wireless connections í fartölvunni sem EZWIFI. Tengist henni (smella á connect). Í hvert skipti sem slökkt er á wifi sendinum þarf að tengjast EZWIFI netinu aftur í fartölvunni.
2. Opnið "Portatree main screen" á fartölvunni. Smellið á Timeslip Program takkann.
3. Smellið á Main Setup takkann.
Prentarinn á að nota Com4 portið. Velja þarf rétta keppni af Z-drifinu. Lokið glugganum.
(hægt er að skoða hvort com-portið sé ekki örugglega tengt með því að fara í control panel - Device Manager og smella á "Ports (Com & LPT). Þar á að vera "ELTIMA virtual Serial port". Ef ekki þá þarf að ræsa forritið "Portshare" og setja portið af stað).
4. Smellið á RUN takkann. Þá eiga ferðirnar að prentast sjálfkrafa út.

Announcer:
Ræsið Portatree Main Screen forritið og smellið á Announcer takkann.
Gamla fartölvan er notuð fyrir prentunina og Announcer forritið.
Tengið tölvurnar saman:
1. Tengið netsnúruna úr klúbbhúsinu í hubbinn. Tengið báðar tölvurnar í hubbinn.
2. Passið að Z-drifið sé virkt á fartölvunni. Z-drifið mappar C-drifið á nýju tölvunni (bac)
Strimlaprentari:
Strimlaprentarinn og wifi-móttakarinn geta keyrt á inverternum. Setjið allt í samband. Prentarinn í Wifi sendinn með serial snúrunni. Prentarann og Wifi sendinn í inverterinn.
Til að kveikja á prentuninni og announcer forritinu:
1. Þegar búið er að kveikja á wifi-sendinum á hann að sjást í Wireless connections í fartölvunni sem EZWIFI. Tengist henni (smella á connect). Í hvert skipti sem slökkt er á wifi sendinum þarf að tengjast EZWIFI netinu aftur í fartölvunni.
2. Opnið "Portatree main screen" á fartölvunni. Smellið á Timeslip Program takkann.
3. Smellið á Main Setup takkann.
Prentarinn á að nota Com4 portið. Velja þarf rétta keppni af Z-drifinu. Lokið glugganum.
(hægt er að skoða hvort com-portið sé ekki örugglega tengt með því að fara í control panel - Device Manager og smella á "Ports (Com & LPT). Þar á að vera "ELTIMA virtual Serial port". Ef ekki þá þarf að ræsa forritið "Portshare" og setja portið af stað).
4. Smellið á RUN takkann. Þá eiga ferðirnar að prentast sjálfkrafa út.

Announcer:
Ræsið Portatree Main Screen forritið og smellið á Announcer takkann.