Félagsaðild

Gerast félagsmaður

Árgjald 2017 er 7.500 krónur.

Ýmsir afslættir og fríðindi fylgja því að gerast félagsmaður.  Sjá nánari útlistun á því hér.

Með félagsskírteini fæst frír aðgangur að viðburðum Bílaklúbbsins.

Með Félagsskírteini B.A hefur þú rétt til að keppa í öllum akstursíþróttum.

Skráning fer fram hér.
 
Almennir félagsfundir eru kl 20:30 alla mánudaga.

Kær kveðja, Bílaklúbbur Akureyrar.