Félagsskírteini 2019

Það geta allir gengið í B.A og notið þar af leiðandi allra afslátta og fríðinda sem félagið hefur að bjóða sem er t.d 50% afsl af skoðun bíla hjá Frumherja og 10 kr afsláttar af eldsneyti hjá Skeljungi og Orkunni um land allt.  Kynnið ykkur frekari upplýsingar um afslætti félagsmanna hér á síðunni undir afslættir.

Gerast meðlimur.