Starfið

Mánudagar. Almennir félagsfundir fyrir alla, klukkan 20:30

Stjórnarfundur klukkan 19:00 fyrsta Mánudag hvers Mánaðar.

Fornbíladeild hittist alla Miðvikudaga kl 20.30 allt árið um kring.  Það er auglýst nánar í hvert skipti.  Stundum er einfaldlega hist upp í klúbbhúsi eða kíkt í skúra.  Yfir sumartímann er hist og farinn rúntur.

Hægt er að vera á sms lista og fá sms með uppl um hvern fund fyrir sig með því að hafa samband við Jón Rúnar í síma 8616969 til að skrá sig á listan.