1975 - Fyrsta 17. júní bílasýningin

[Hér vantar texta, hver voru tildrögin, hverjir koma að sýningarhaldinu o.s.frv]

Eitt af fyrstu verkum Bílaklúbbsins var að halda bílasýningu á 17. júní.  Fyrsta sýningin var 1975, ári eftir stofnun klúbbsins.  Sýningin var að Oddeyrarskóla, þar sem hún átti eftir að vera haldin í kringum þrjátíu ár.

Sýningin 1975 tókst með afbrigðum vel og taldist til að um 5000 gestir hefðu sótt hana !  Sýningartækin voru í kringum 30.

(Íslendingur 10. júlí og 28. ágúst 1975)

DixieFlyer 5000 gestir


 

Smellið hér til að skoða myndir frá sýningunni

 Smellið hér til að sjá þráð um A-4464, blár Mustang Mach 1969, sem var á sýningunni.