Árið er 1976

Klúbburinn starfaði af krafti 1976.  Kaldbaksgata 13 var leigð undir starfssemi klúbbsins.  Baráttan fyrir landsvæði var byrjuð og var farinn hópakstur um vorið til að vekja athygli á landsvæðismálum.  Tvær torfærukeppnir voru haldnar og svo 17. júní sýningin. 

Smellið á hlekkina hér til hliðar í valmyndinni.

Umfjöllun um klúbbinn í Vísi (smellið til að stækka mynd)

Vísir