Ljósaæfing 21. maí 2016

Nú hefur sjaldan verið styttra í að keppni hefjist í götuspyrnu, því er gott að fara að hita aðeins upp.
Planið er að halda ljósaæfingu næstkomandi laugardag 21. maí um kl 16.00.
Gjaldið er 1.000kr fyrir meðlimi BA, 1500 kr fyrir aðra.
Hvetjum alla til að koma og prófa að spyrna á ljósum og hafa gaman.
Einnig ef fólk hefur áhuga á að kynnast keppnishaldi þá er þetta kjörið tækifæri.